Mjólkurbúið á Selfossi

Mjólkurbúið á Selfossi er sannkallað matarmenningarhús. Átta veitingastaðir, tveir barir og skyrsýning í 1.500 fermetra rými með sæti fyrir yfir 300 manns. Veitingastaðirnir eru Samúelsson Matbar, Ísey Skyr Bar, Röstí, Romano, Takkó, Menam, Menam Dim Sum, og Flatey.

Staðsetning: Eyravegur 1, 800 Selfoss

Hafðu samband: [email protected]

Kaupa gjafabréf