Mjólkurbúið á Selfossi
Mjólkurbúið á Selfossi er sannkallað matarmenningarhús. Átta veitingastaðir, tveir barir og skyrsýning í 1.500 fermetra rými með sæti fyrir yfir 300 manns. Opið alla daga frá kl. 11:30 til 21:00.
Mjólkurbúið á Selfossi
Mjólkurbúið á Selfossi er sannkallað matarmenningarhús. Átta veitingastaðir, tveir barir og skyrsýning í 1.500 fermetra rými með sæti fyrir yfir 300 manns. Veitingastaðirnir eru Samúelsson Matbar, Ísey Skyr Bar, Röstí, Romano, Takkó, Menam, Menam Dim Sum, og Flatey.
Hönnun sem sækir innblástur í liðna tíma
Hönnun spilar lykilhlutverk í upplifun gesta. Hálfdán Pedersen er hönnuður Mjólkurbúsins og er innblástur sóttur víða, m.a. í verk Guðjóns Samúelssonar, arkitekt hússins.
Á efri hæð, í risinu, er notalegur vín- og kokteilbar "Risið". Tilvalinn staður til að stoppa og njóta góðra vína og kokteila í afslöppuðu og þægilegu umhverfi.
Opnunartímar
Mjólkurbúið Mathöll
Alla daga frá kl. 11:30 - 21:00
Risið Vínbar
Sun - Mið Lokað
Fimmtudaga frá kl. 16:00 - 00:00
Föstudaga og laugardaga frá kl. 16:00 - 01:00